Fröken Einvera

Þegar við skoðum eigið lífshlaup, sem flestir gera af og til á sinni ævi, sjáum við stundum þræði sem vefjast um líf okkar. Eitthvað sem fylgir okkur og kannski einkennir okkur, oft án þess að við séum nokkuð að spá í það. Eitt af því sem jógaiðkun gefur er gáfan […]

Sadhana möntrur

MÖNTRUR FYRIR ÖLD VATNSBERA Yogi Bhajan kom á Sadhana fyrir vatnsberaöld árið 1992 til að létta fólki yfirfærslu frá öld fiska til aldar vatnsbera. Þar eru sungnar  möntrur til að undirbúa sálir okkar fyrir nýtt umhverfi sem tekur miklum breytingum á skömmum tíma. Sadhana fyrir vatnsberaöld hefur áhrif á “gúnurnar” […]

Hvað gerist í gong nótt?

GONG NÓTT og gong bað með Charlotte Bom Hvað gerist á gong nótt? Með hljóma gongsins flæðandi um okkur og í okkur getur átt sér stað endurnýjun og jafnvel viðgerðir á frumum  sem hreinsa okkur, losa um ávana og frelsa okkur. Tónaflæði gongsins færir okkur innri ró þar sem djúp […]

Megi eilífðarsól á þig skína

Eilífðarsól ehf. var stofnað 19. janúar 2017 og er fyrirtæki sem sérhæfir sig í jóganámskeiðum og jógaferðum. Stofnandi fyrirtækisins er Guðrún Ingibjörg Hálfdanardóttir. Hún er kennari til margra ára, kundalini jóga kennari og leiðsögumaður með starfsreynslu af ferðaskrifstofu. Elskar að auki að ferðast og hjartað slær í takt við jóga. […]