Fröken Einvera

Þegar við skoðum eigið lífshlaup, sem flestir gera af og til á sinni ævi, sjáum við stundum þræði sem vefjast um líf okkar. Eitthvað sem fylgir okkur og kannski einkennir okkur, oft án þess að við séum nokkuð að spá í það. Eitt af því sem jógaiðkun gefur er gáfan […]