Sadhana möntrur

MÖNTRUR FYRIR ÖLD VATNSBERA Yogi Bhajan kom á Sadhana fyrir vatnsberaöld árið 1992 til að létta fólki yfirfærslu frá öld fiska til aldar vatnsbera. Þar eru sungnar  möntrur til að undirbúa sálir okkar fyrir nýtt umhverfi sem tekur miklum breytingum á skömmum tíma. Sadhana fyrir vatnsberaöld hefur áhrif á “gúnurnar” […]