„Pot“ – Rumi – Eyvindarholtsþrjóska
Hér í þessum pistlum mínum reyni ég að setja í orð lýsingar á því sem gerist þegar fetað er inn á andlegu leiðina. Í mínu tilviki hefur sú leið skýrst með iðkun jóga og hugleiðslu og fært mér aukna meðvitund um umhverfi, aðra og einnig um sjálfa mig á svo […]