Karam Kriya talnaspekinám

Shiv Charan Singh

Nám í Karam Kriyu, jógískri talnaspeki verður haldið frá haustinu 2018. Umsjón með því hafa Estrid Þorvaldsdóttir og Guðrún Ingibjörg Hálfdanardóttir; kennarar verða Gurudass Singh, Suhab Kaur og Shiv Charan Singh. Sá síðastnefndi er stofnandi þessa náms sem hann nefndi Karam Kriyu.

Karam Kriya merkir verknaður með andlegri vitund – gjörðir framkvæmdar með fullri meðvitund. Með þekkingu Karam Kriu lærum við á okkur sjálf og aðra í kringum okkur. Sannarlega spennandi námskeið hér á ferð.