Hænur og jóga

Það kemur stundum í huga minn bernskuminning – og skýtur upp kolli nú aftur þegar ég hugleiði lífið og hin og þessi atvik eða stundir og stundum kemst ég að því að svo margt í þessu lífi er „jóga“. Eitt af mínum fyrstu skyldustörfum á sveitabænum forðum daga var að […]

Jógað í lífinu og pistlar úr reisubók ferðaþyrstrar sálar

Hef verið að velta fyrir mér hvað jógaiðkun hefur fært mér. Liðugri líkama? Uhhhhhhhh … já líklega en það er samt ekki svo að ég sé eitthvað svaka liðug – hef aldrei verið  – en hef fengið liðugri huga, og hvernig má það vera? Kundalini jóga vinnur með – eða lætur […]

Lífið í jóga – jóga í lífinu

Þegar ég var óharðnaður unglingur í Menntaskólanum að Laugarvatni fengum við heimsókn – það var kona klædd í appelsínugul klæði ef ég man rétt, líklega indversk að uppruna – við fengum kynningu um jóga og persónulega möntru í viðtali – sem átti að vera okkar leyndarmál. Ég að sjálfsögðu hélt minni […]